Spurningar & svör
Hvernig efni eru í vörunum?
Öll efni sem Vögguró notar í vörurnar sínar eru fyrsta flokks og framleiddar í Evrópu af traustum framleiðanda. Efnin eru með Okeo-Tex 100 Standard 1 vottun - bómullin í hreiðrunum, bómullarjersey í fatnaðinum og stroffið.
Er hægt að fá sérsaumaðar fllíkur?
Senda skal allar fyrirspurnir um sérsaum í netfangið vogguro@gmail.com.
Hvað er OEKO-TEX Standard 100 vottun?
OEKO-TEX Standard 100 vottun þýðir einfaldlega að efnin eru unnin án allra skaðlegra eiturefna og eru því eiturefnalaus.
Er hægt að láta sérsauma vörur?
Já, hægt er að láta sérsauma vörur og reynum við eftir fremsta megni að koma á móts við þarfir viðskiptavina. Hvert tilvik er unnið í nánu samstarfi við viðskiptavin og munum við aldrei lofa vöru sem ekki er möguleiki á að framkvæma.