Um okkur
Vögguró var formlega stofnað 1. apríl 2020 en hefur verið hliðarverkefni hönnuðar í nokkur ár. Í fyrstu voru ungbarnahreiður eina varan sem Vögguró framleiddi en nú hefur vöruúrvalið stækkað og má telja til fatnaðar og aukahluta fyrir ungabörn. Allar vörurnar eru handsaumaðar og unnar með það að leiðarljósi að ungabörnum líði vel.
SlaufHann ehf.
Hraunhólar, 210 Garðabæ
vogguro@gmail.com
s: 784-7443
kt. 561215-1110
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft að koma einhverju á framfæri, ekki hika við að hafa samband. Þú getur annað hvort sent okkur tölvupóst á vogguro@gmail.com eða skilaboð á www.facebook.com/vogguro.
Við munum svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega.